Janúar tekur á sig mynd

15. janúar 2009

Það líður á janúar og lífið á nýju ári að taka á sig mynd.  Það ríkir almenn sátt og gleði á Skólabrautinni.  Nú taka við fimleika-, sund og körfuboltaæfingar, tónlistarskóli og heimalærdómur sem er vel.  Daginn er farinn að lengja og smátt og smátt þokumst við í átt að vori.  En við erum staðráðin í að njóta lífisins jafnt í dag sem og þá.  Skorum á ykkur að gera það sama. 2 ummæli við „Janúar tekur á sig mynd“

  1. Ólöf Helga ritaði:

    Láttu þér batna Aldís mín og dekraðu nú aðeins við þig…maður má það alltaf þegar maður er veikur;)

  2. aldisa svaraði:

    Takk elskan
    Er að berjast í þessu því ég ætla að verða frísk á laugardaginn ;-)