Í Lyseberg

11. janúar 2009

Reynir, Maria, Salka og Sóley

        Reynir; Maria, Salka og Sóley6 ummæli við „Í Lyseberg“

 1. Gréta ritaði:

  Sæt mynd! :)
  Viltu ekki setja líka inn einhverja tryllingsmynd af Sóley í ham í tívolíinu ;)

 2. Ólöf Helga ritaði:

  Já ótrúlega sæt mynd!

 3. heidaa ritaði:

  Sætar í eins úlpum!

 4. Mamma ritaði:

  ÚLPUM…

  dööö - þetta er kápur sko!

  En þær eru sætar í hverju sem er og líka berar ;)

 5. heidaa ritaði:

  Vúps! Voru “úlpurnar” kannski frá mömmunni? Ég hugsaði KÁPUR! en skrifaði úlpur. Haha!

 6. aldisa svaraði:

  Það var rétt til getið Heiða mín KÁPURNAR voru frá mömmu. hahha